fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Eignasala

Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta

Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta

Fréttir
10.10.2025

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að selja 79 fermetra af lóð Vesturbæjarlaugar til eigenda einbýlishúss við Einimel 22. Gengið var árið 2023 frá sölu þriggja annarra hluta lóðarinnar til eigenda jafn marga húsa við götuna. Kjartan Magnússon fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá í atkvæðagreiðslunni í gær. Gagnrýndi hann aftur á móti söluna í Lesa meira

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Eyjan
12.09.2023

Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024, sem kynnt var í morgun, er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veittar tilteknar heimildir til að selja hlutabréf í eigu ríkisins en einnig að kaupa hlutabréf fyrir hönd ríkisins. Einnig yrði ráðherranum, samkvæmt frumvarpinu veittar heimildir til að gera ýmsar ráðstafanir vegna umsýslu Lesa meira

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Eyjan
12.09.2023

Í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veitt heimild til að selja fjölda fasteigna í eigu íslenska ríkisins og einnig að honum verði veitt heimild til að festa kaup á fasteignum fyrir ýmsar ríkisstofnanir. Meðal fasteigna sem frumvarpið veitir heimild til að selja eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af