Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir01.05.2025
Sá hraði og mikla áreiti sem fylgir nútímasamfélagi, ekki síst vegna óheyrilegs magns upplýsinga sem dynur á okkur allan sólarhringinn, hefur sett mark sitt á marga einstaklinga, sem margir eiga erfitt með að finna innri ró, og þar sem margir einstaklingar koma saman fer oft ekki mikið fyrir rólegheitum. Börn í 4. bekk í Egilsstaðaskóla Lesa meira
Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur
Fréttir27.08.2021
Skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi skaut lögreglan mann á Egilsstöðum. RÚV og mbl.is skýra frá þessu og segir RÚV að maðurinn sé á lífi en ekki sé meira vitað um ástand hans. Lögreglan hefur varist allra fregna af málinu. Embætti Héraðssaksóknara tekur nú við rannsókn málsins. Margrét María Sigurðardóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, vildi ekki tjá sig Lesa meira