Vilja bæta eftirlit með lögreglu
Fréttir09.09.2020
Dómsmálaráðherra hefur í samráðsgátt stjórnvalda óskað eftir umsögnum um fyrirhugaðar breytingar á hlutverki nefndar um eftirlit með lögreglu. Fram kemur að í fyrirhuguðu frumvarpi um breytingar á lögreglulögum verði leitast við að auka skilvirkni nefndarinnar, til dæmis með tímafrestum, bættu aðgengi nefndarinnar að gögnum og einfaldari leiðum til að ljúka málum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira