fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Eðalhestar

Eðalhestar á Andvaravöllum: Hestaparadís fyrir börnin

Eðalhestar á Andvaravöllum: Hestaparadís fyrir börnin

FókusKynning
20.05.2018

Hjá reiðskólanum Eðalhestum, sem staðsettur er í hestamannafélaginu Spretti, að Andvaravöllum í Garðabæ, er boðið upp á skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn í sumar. Lágmarksaldur þátttakenda er 6 ára en börn upp í 14 ára gömul stunda námskeiðin. Námskeiðin eru kennd kl. 9.00–13.30 og henta þau byrjendum. Eftir byrjendanámskeið er hægt að koma á leikjanámskeið en þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af