fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Echo Butler

Handtekin eftir að líkamsleifar tveggja dætra hennar fundust – Hurfu fyrir sex árum

Handtekin eftir að líkamsleifar tveggja dætra hennar fundust – Hurfu fyrir sex árum

Pressan
12.11.2021

Um síðustu helgi fundust líkamsleifar tveggja systra, sem hurfu fyrir sex árum, á afskekktu svæði í Pennsylvania. Stúlkurnar, sem hétu Jasman og Nicole Snyder, væru 8 og 11 ára ef þær væru á lífi. Þeirra hafði verið saknað síðan 2015. Móðir þeirra, Mary Sue Snyder, hafði alltaf sagt að þær væru hjá vini hennar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af