Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi
FréttirFyrir 1 klukkutíma
Héraðsdómur Vesturlands hefur sýknað mann af ákæru um líkamsárás. Var maðurinn sakaður um að hafa ráðist á fyrrverandi sambýliskonu sína á veitingastað þar sem hann var við störf sem dyravörður. Urðu nokkrar vendingar í málinu fyrir dómi en dómurinn segir málavexti benda til þess að konan hafi átt töluvert meiri þátt í átökunum en hún Lesa meira
