Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennarFyrir 5 dögum
Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun og nýjar lausnir. Drónar eru hluti af því, sem menn Lesa meira
Bandaríkjamenn drápu leiðtoga al-Kaída í djarfri aðgerð í Kabúl
Pressan02.08.2022
Það hefur verið sagt um Ayman al-Zawahiri, sem var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Kaída þar til um helgina, að hann væri með níu líf eins og köttur. Hann var sagður svo snjall að hann gæti leikið á hvaða leyniþjónustu sem er. En hann virðist hafa verið búin með lífin níu og snilld hans dugði ekki til að forða honum frá Lesa meira
