Verslunarstjóramálið: Menn sem höfðu samræði við konuna báru vitni fyrir dómi – Sigurjón kom nakinn til dyra
Fréttir13.01.2025
Mál verslunarstjórans Sigurjóns Ólafssonar, sem dæmdur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn andlega fatlaðri konu og syni hennar, hefur vakið gífurlega athygli. Fyrir utan að hafa þráfaldlega mök við konuna, sem var undirmaður hans í matvöruverslun, um fjögurra ára skeið, var Sigurjón dæmdur fyrir að hafa látið Lesa meira