fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Djúpavogshreppur

Djúpavogshreppur: Þar sem lögð er áhersla á að rækta samfélagið og hæglætishreyfingin er höfð í heiðri

Djúpavogshreppur: Þar sem lögð er áhersla á að rækta samfélagið og hæglætishreyfingin er höfð í heiðri

Kynning
03.07.2018

Íbúar Djúpavogshrepps leggja áherslu á hæglæti og þau tækifæri sem í þeirri stefnu felast, en hreppurinn hefur verið aðili að Cittaslow-hreyfingunni frá því árið 2013. „Djúpivogur er eina bæjarfélagið á Íslandi sem er í þessari hreyfingu og hún er afsprengi hæglætishreyfingarinnar sem má rekja til ársins 1986,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og menningarmálafulltrúi, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af