Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn
FókusÞegar hin bandaríska Micherre Fox og kærasti hennar fóru að tala um þann möguleika að ganga í hjónaband ákvað hún að fara ekki hina hefðbundu leið kvenna þar í landi og bíða eftir að kærastinn keypti trúlofunarhring og bæri síðan upp bónorðið. Hún ákvað að mæta kærastanum á miðri leið og grafa sjálf eftir demanti Lesa meira
Var næstum búin að henda demantinum – Er 350 milljóna króna virði
PressanBresk kona á áttræðisaldri var nýlega að taka til heima hjá sér og fann þá meðal annars demant og fleiri muni sem hún hafði keypt á flóamarkaði fyrir mörgum árum. Þar sem hún átti leið til North Shields, North Tyneside, ákvað hún að fara með demantinn og fleiri skartgripi til uppboðshúss þar til að kanna hvort einhver verðmæti væru Lesa meira
Nýfundinn demantur gæti verið allt að 2,5 milljarða króna virði
PressanNámumaður í Lesótó í Afríku fann nýlega einn stærsta demantinn sem fundist hefur. Talið er að verðmæti hans geti verið sem nemur allt að 2,5 milljörðum íslenskra króna. Demanturinn fannst í Letsengnámunni en þar hafa margir verðmætir demantar fundist í gegnum tíðina. Bloomberg skýrir frá þessu. Námumaðurinn, sem fann demantinn, starfar hjá Gem Diamonds Ltd. sem á Lesa meira