Söguleg tíðindi í Bandaríkjunum – Fyrsti ráðherrann af ættum frumbyggja
Pressan16.03.2021
Eftir atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings í gærkvöldi er ljóst að Deb Haaland verður innanríkisráðherra í ríkisstjórn Joe Biden. Þetta eru söguleg tíðindi því Haaland er fyrsti ráðherrann af ættum frumbyggja. Hún hefur verið þingmaður demókrata í fulltrúadeildinni síðan 2019 fyrir Nýju-Mexíkó. Haaland, sem er sextug, er af ætt Laguna Pueblo sem er ein ætt frumbyggja Bandaríkjanna. Hún mun nú Lesa meira
