Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
FréttirÍ gær
Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest kröfu Tryggingastofnunar á hendur dánarbúi vegna ofgreidds lífeyris en krafan var upphaflega hátt í ein milljón króna. Um er að ræða dánarbú konu sem var blind og þar að auki fjölfötluð og bjó í þjónustuíbúð en undir lokin á hjúkrunarheimili. Kemur fram í úrskurði nefndarinnar að konan hafi búið yfir mjög Lesa meira
