fbpx
Sunnudagur 25.október 2020

Dagur í lífi

Dagur í lífi Þorsteins Guðmundssonar: „Ástæðan fyrir því að ég fór í sálfræði var eiginlega tilviljun“

Dagur í lífi Þorsteins Guðmundssonar: „Ástæðan fyrir því að ég fór í sálfræði var eiginlega tilviljun“

Fókus
04.10.2017

Þorsteinn fæddist í Reykjavík árið 1967. Hann stundaði grunnskólanám við Réttarholtsskóla, fór svo í MR og þaðan í Leiklistarskóla Íslands. Undanfarin þrjú ár hefur hann stundað nám í sálfræði við HÍ. Árið 1997 sló Þorsteinn í gegn með Fóstbræðrum og hefur síðan skapað sér sess sem einn vinsælasti gamanleikari þjóðarinnar. Þorsteinn býr í Vesturbænum með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af