BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fyrirtækið Fastefli og athafnamanninn Óla Val Steindórsson til að greiða BYKO 10,3 milljónir króna vegna vangreiddra úttekta annars fyrirtækis, sem er gjaldþrota, úr versluninni. Óli Valur á nokkuð stormasama viðskiptasögu að baki en fyrirtæki í hans eigu hafa til að mynda oftar en einu sinni farið í gjaldþrot. Fyrr á þessu Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar21.08.2025
Samkeppniseftirlitið er enn við sama heygarðshornið og bregst ekki vondum málstað nú frekar en endranær. Í vikunni birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína um að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða. Hverjar voru Sakirnar? Jú, Landsvirkjun er sögð hafa selt rafmagn á of lágu verði til Landsnets sem sér um dreifingu til heimila og fyrirtækja í landinu. Og Lesa meira
