Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
FréttirEigendur sex einbýlishúsa á Seltjarnarnesi hafa kært ákvörðun byggingarfulltrúa bæjarins um að heimila byggingu einbýlishúss á lóð við Hofgarða 16 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Upphaflega stóð til að á lóðinni, sem var síðasta lóðin á umræddu deiliskipulagssvæði sem ætluð var undir íbúðarhúsnæði en ekki hafði verið byggt á, yrði heimili fyrir fjóra fatlaða einstaklinga. Lesa meira
Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“
FréttirÍbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því Lesa meira