fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Byggingarframkvæmdir

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Fréttir
02.10.2025

Tólf manna hópur húseigenda og íbúa í miðbæ Reykjavíkur hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nokkuð umfangsmiklar framkvæmdir við Þingholtsstræti 21 sem byggingarfulltrúi borgarinnar hefur veitt leyfi fyrir. Segir hópurinn að einn hluti fyrirhugaðra framkvæmda sé óframkvæmanlegur og að annar hluti muni valda varanlegum skemmdum á trjágróðri á lóðinni. Skipulagsfulltrúi borgarinnar og Minjastofnun veittu Lesa meira

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Fréttir
12.08.2025

Eigendur sex einbýlishúsa á Seltjarnarnesi hafa kært ákvörðun byggingarfulltrúa bæjarins um að heimila byggingu einbýlishúss á lóð við Hofgarða 16 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Upphaflega stóð til að á lóðinni, sem var síðasta lóðin á umræddu deiliskipulagssvæði sem ætluð var undir íbúðarhúsnæði en ekki hafði verið byggt á, yrði heimili fyrir fjóra fatlaða einstaklinga. Lesa meira

Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“

Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“

Fréttir
19.12.2024

Íbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af