Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
EyjanFyrir 4 klukkutímum
Almennt er talað um að ytri áföll sem hafa áhrif á rekstur banka verði á 10-20 ára fresti. Það var því mjög óvenjulegt að fá þrjú áföll á þriggja ára tímabili, þegar Covid reið yfir, eldsumbrot og rýming Grindavíkur og svo stríð. Þessi tími hefur því verið mjög krefjandi. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, er Lesa meira