fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

búðarölt

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

EyjanFastir pennar
01.11.2025

Ég starfaði um árabil á meðferðarstofnunum fyrir fíkla úr öllum lögum samfélagsins. Margir góðkunningjar lögreglunnar voru meðal þessara sjúklinga. Þessir menn voru venjulega þaulvanir að sitja í yfirheyrslum og segja sem allra minnst. Oft var erfitt að ná saman nothæfri sjúkraskrá því að viðkomandi gaf engar upplýsingar um eigin líðan. Ég áttaði mig fljótlega á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af