Sunnudagur 23.febrúar 2020

Breivik

Handtekinn með fjölda skotvopna – Hugðist feta í fótspor Breivik

Handtekinn með fjölda skotvopna – Hugðist feta í fótspor Breivik

Pressan
21.02.2019

Í síðustu viku var 49 ára starfsmaður bandarísku strandgæslunnar handtekinn með 15 skotvopn og mikið magn skotfæra. Hann hafði í hyggju að myrða fjölda óbreyttra borgara en hann er undir miklum áhrifum frá norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Maðurinn, Christopher Paul Sasson, hefur lýst yfir aðdáun sinni á stefnuyfirlýsingu Breivik og hefur að sögn lesið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af