fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Borðbúnaður

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Matur
07.04.2023

Þórunn Högna okkar einstaki stílisti hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta og gera fallegt kringum sig fyrir hvert tilefni og sérstaklega eftir árstíðum. Páskarnir sem eru boðberi vorsins eru engin undantekning og í ár fer Þórunn nýjar leiðir í litatónum. Nú er það fölbleikur og fjólublár sem ræður för í bland við náttúrulega liti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af