fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Booking.com

Dráttur á greiðslum frá Booking.com setur smærri aðila í vanda – „Það er sérlega bagalegt“

Dráttur á greiðslum frá Booking.com setur smærri aðila í vanda – „Það er sérlega bagalegt“

Fréttir
20.07.2023

Borið hefur á að greiðslur frá Booking.com, stærstu bókunarsíðu heims, séu ekki að skila sér á réttum tíma til samstarfsaðila þeirra hérlendis. Um alþjóðlegt vandamál virðist vera að ræða en bókunarsíðan ber við tæknilegum vandamálum sem gert sé ráð fyrir að verði greitt úr fyrir lok mánaðar. Dæmi eru um að greiðslur muni tefjast um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af