fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

bólusetningarvottorð

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Fréttir
22.04.2024

Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fara yfir bólusetningar sínar og barna sinna hvort sem farið er á framandi slóðir eða stefnt á stutta ferð til nágrannalandanna. Mikilvægt er að kanna hvort bæta þurfi við bólusetningum með góðum fyrirvara áður en flogið er af landi brott. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Lesa meira

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Pressan
29.12.2021

Frakkar eru nú að herða sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Þeir hafa til dæmis tekið upp kröfu um að fólk verði að vinna heima hjá sér minnst þrjá daga í viku og notkun á andlitsgrímum hefur verið gerð að skyldu víða. Ríkisstjórnin hefur einnig í hyggju að gera að kröfu að fólk framvísi bólusetningarvottorði ef það vill fá aðgang að opinberum Lesa meira

Grunaður um að hafa myrt fjölskyldu sína vegna falsaðs bólusetningarvottorðs

Grunaður um að hafa myrt fjölskyldu sína vegna falsaðs bólusetningarvottorðs

Pressan
08.12.2021

Þýskur maður er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö börn á laugardaginn. Ástæðan er talin vera falsað bólusetningarvottorð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að lík hjónanna, sem voru fertug, og barna þeirra, 10 og 4 ára, hafi fundist á heimili þeirra í Koenig Wusterhausen, sem er nærri Berlín, á sunnudaginn. Skotsár voru á líkunum. Lögreglunni Lesa meira

Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York

Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York

Pressan
07.08.2021

Frá og með 13. september næstkomandi verður fólk að sýna gögn, sem sanna að það hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn COVID-19, ef það vill fá aðgang að veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og álíka stöðum í New York borg. Þetta á við bæði um starfsfólk og gesti. „Það er kominn tími til að fólk líti á bólusetningu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af