Frá texta yfir í söngtexta –Ásgeir Trausti, Emilíana Torrini, Kolfinna Nikulásdóttir og Sjón
Fókus07.11.2018
From words to lyrics – Frá texta yfir í söngtexta Bókmenntaborgin og Tónlistaborgin Reykjavík taka höndum saman á Iceland Airwaves Lounge and Conference 2018 sem skipulögð er af Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Viðburðurinn fer fram á föstudag, kl. 12 – 12:45 á Center Hotel Plaza, Aðalstræti 6. Um er að ræða opinn viðburð og frítt inn Lesa meira