Bókamessa í Bókmenntaborg um helgina
Fókus23.11.2018
Bókamessa í Bókmenntaborg er árlegur viðburður í nóvember í Hörpu. Þar sameina krafta sína Bókmenntaborgin Reykjavík og Félag íslenskra bókaútgefenda. Allar bækur útgefnar á árinu eru viðfang Bókmessu. Þar birtist „jólabókaflóðið‟ sem íslensk bókaútgáfa er þekkt fyrir víða um heim og helst í hendur við þá fallegu íslensku hefð að gefa bækur í jólagjöf. Bókamessa er helgina Lesa meira