fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Bóklestur

Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum

Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum

Fókus
13.12.2018

Miðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til meðal annars bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um að lestur sé enn stór þáttur í lífi landsmanna og að viðhorf fólks sé jákvætt í garð bókmennta, lestrar og opinbers stuðnings við bókmenntir. Athyglisvert er að svarendum á aldrinum 18-24 ára finnst mikilvægara en öðrum aldurshópum að íslenskar bókmenntir hafi aðgang að opinberum stuðningi. Karlar lesa að meðaltali 2 bækur á mánuði en konur 3,5 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af