Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum
Fréttir21.05.2025
Maður að nafni Böðvar Björnsson gagnrýnir Samtökin ´78 í grein á Vísi en hann segist hafa gengið til liðs við samtökin á upphafsárum þeirra. Tilefni gagnrýni Böðvars er að samtökin hafi veitt Herði Torfasyni tónlistarmanni heiðursviðurkenningu fyrir sinn þátt í baráttu samkynhneigðra á Íslandi fyrir réttindum sínum. Böðvar segir Hörð hafa hins vegar árum saman Lesa meira