fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

BNP Paribas

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Pressan
05.02.2019

Ekki er enn ljóst hvað bíræfnir þjófar sluppu með úr banka í belgísku hafnarborginni Antwerpen um helgina. Þeir skriðu í gegnum holræsakerfið til að komast inn í BNP Paribas bankann. Þeir gátu síðan athafnað sig inni í bankanum og komist á brott án þess að skilja minnstu vísbendingu eftir um hverjir þeir eru. The Guardian Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af