fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Blinis

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Matur
27.12.2022

Í tilefni áramótanna er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt gamlárs- eða nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika Lesa meira

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Matur
25.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Berglind Guðmundsdóttir sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt og er þekkt fyrir útgeislun sína og sælkerakræsingar. Matur og munúð eiga vel við Berglindi og má með sanni segja að hún töfri fylgjendur sína upp úr skónum með sínum syndsamlegu ljúffengum réttum og framsetningu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af