fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

blaðamaður

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms

Pressan
09.08.2022

Í dag hefjast réttarhöld í Hróarskeldu í Danmörku yfir miðaldra dönskum blaðamanni sem er ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms. Ákæruvaldið heldur því fram að í tíu ár hafi hann brotið kynferðislega gegn stúlkum. Maðurinn var handtekinn í kjölfar ábendinga, meðal annars frá eiginkonu hans. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Samkvæmt úrskurði dómstóls er óheimilt fyrir danska Lesa meira

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Pressan
08.04.2019

Í október á síðasta ári var sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi. Málið vakti heimsathygli og varpaði ljósi á framferði stjórnvalda í Sádi-Arabíu sem líða enga gagnrýni og víla greinilega ekki fyrir sér að myrða þá sem gagnrýna þau. Nú hefur verið skýrt frá því að börn Khashoggi fái Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Þingmenn repúblikana krefjast refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á Khashoggi

Þingmenn repúblikana krefjast refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á Khashoggi

Pressan
21.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ætlar ekki að grípa til refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi sem var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl í byrjun október. Trump segist ekki ætla að stefna viðskiptahagsmunum Bandaríkjanna í hættu með slíkum aðgerðum því þá komi Kínverjar eða Rússar og hirði viðskiptin af Bandaríkjunum. Ekki eru allir Lesa meira

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Pressan
12.10.2018

Tyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe