fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

black sabbath

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Fókus
10.02.2024

Rokkarinn Ozzy Osbourne er afar reiður rapparanum Kanye West fyrir að hafa notað klippu úr þekktu lagi í leyfisleysi. Ozzy segist ekki vilja vera tengdur á nokkurn hátt við kynþáttahatara eins og Kanye. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Ozzy, sem er talinn einn af upphafsmönnum þungarokksins, að Kanye hafi falast eftir að nota hluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af