Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?
EyjanFastir pennar25.07.2025
Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokkara. Ég fer á stóru erlendu miðlana. Þarna er fréttin – ekki Lesa meira
Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“
Fókus10.02.2024
Rokkarinn Ozzy Osbourne er afar reiður rapparanum Kanye West fyrir að hafa notað klippu úr þekktu lagi í leyfisleysi. Ozzy segist ekki vilja vera tengdur á nokkurn hátt við kynþáttahatara eins og Kanye. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Ozzy, sem er talinn einn af upphafsmönnum þungarokksins, að Kanye hafi falast eftir að nota hluta Lesa meira