Drukknir Íslendingar fá sér flúr – „Fengum þá snilldarhugmynd að láta skella á okkur bleki, verandi hálf blekaðar“
Fókus19.11.2018
Á heimasíðu Black Kross tattoo má sjá skemmtilega grein sem Ragga Hólm skrifaði um Íslendinga sem fengu sér flúr á djamminu. „Ég opnaði umræðuþráð á Facebook-síðu Tattoo á Íslandi til að athuga hvort fólk myndi senda mér reynslusögur í einkaskilaboðum og ræða aðeins djamm flúrin sem þau væru með,“ skrifar Ragga, sem birtir myndir og Lesa meira
Black Kross Tattoo fagnar 1 árs afmæli með veglegri afmælisdagskrá
Fókus07.09.2018
Húðflúrstofan Black Kross Tattoo fagnar 1 árs afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður blásið til afmælisveislu laugardagskvöldið 15. september á Black Kross Tattoo í Hamraborg 14a kl. 21 þar sem fjöldinn allur af listamönnum kemur fram og afmælistilboð verða í boði fyrir gesti. Afmælisdagskráin byrjar á slaginu kl 21 og fram koma Alexander Lesa meira