Frammistaða bardagakappans Björns Lúkasar tilnefnd sem ein af þeim bestu – Taktu þátt í kosningunni
Fókus04.11.2018
Frammistaða Björns Lúkasar í bardaganum gegn Joseph Luciano á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA í nóvember í fyrra er valin sem ein af frammistöðum ársins á mótum hjá IMMAF (International Mixed Martial Arts Federation). Um er að ræða tilefningar í flokki áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Björn Lúkas sigraði ástralann Joseph Luciano í undanúrslitum heimsmeistaramóts áhugamanna í Lesa meira