fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bjarni Siguróli Jakobsson

Bjarni komst áfram í Bocuse d´Or: Keppir í Frakklandi í janúar

Bjarni komst áfram í Bocuse d´Or: Keppir í Frakklandi í janúar

Matur
13.06.2018

Bjarni Siguróli Jakobsson matreiðslumaður komst í gær áfram í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn í Turin á Ítalíu, en Evrópuforkeppni var haldin þar 11. – 12. júní. Mun Bjarni því keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019. 20 evrópuþjóðir kepptu í forkeppninni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af