Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?
Fókus26.11.2018
Í pistli sem Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum, en hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ, skrifar kemur fram fíkn er heilasjúkdómur. Í pistlinum fer Bjarni yfir hvað það er sem hvetur einstaklinga til notkunar á hugbreytandi efnum, hvenær notkun er orðin fíkn Flóknasta líffæri líkamans „Heilinn er án efa flóknasta líffæri Lesa meira