fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Bíóbærinn

Bíóbærinn: Nightmare Alley, Langbesta Afmælið og Meatloaf in memorium með dash af Rocky Horror Picture Show

Bíóbærinn: Nightmare Alley, Langbesta Afmælið og Meatloaf in memorium með dash af Rocky Horror Picture Show

Fókus
28.01.2022

Í Bíóbænum í þessari viku ræddu þeir Gunnar Anton og Árni Gestur um Nightmare Alley, Langbesta Afmælið og Meatloaf in memorium með dass af Rocky Horror Picture Show Þátturinn er frumsýndur á föstudagskvöldum kl. 20 á Hringbraut og dv.is. Hægt er að horfa á eldri þætti hér.

Horfðu á Bíóbæinn hér: Er anime framandi? Konur taka völdin og topp 10 á Íslandi

Horfðu á Bíóbæinn hér: Er anime framandi? Konur taka völdin og topp 10 á Íslandi

Fókus
27.01.2022

Bíóbærinn er kvikmyndaumræðuþáttur í umsjá Gunnars Antons Guðmundssonar ásamt fastagestinum Árna Gesti Sigfússyni. Í þættinum er fjallað um anime listformið, kvikmyndir þar sem konur eru í allt í öllu og farið yfir topp 10 myndirnar á Íslandi 2021. Bíóbærinn er sýndur á Hringbraut á föstudögum kl. 20 og 22.

Scream, The Alpinist og Damien Chazelle: Horfðu á Bíóbæinn hér

Scream, The Alpinist og Damien Chazelle: Horfðu á Bíóbæinn hér

Fókus
17.01.2022

Í þessum þætti af Bíóbæ spjalla þeir Gunnar Anton og Árni Gestur um nýjustu Scream myndina, fjallaklifrið í The Alpinist, tala eilítið um Damien Chazelle og enda svo þáttinn á að fara yfir þá sem að kvöddu á árinu 2021. Bíobærinn er frumsýndur á föstudagskvöldum kl. 20 á Hringbraut. Hægt er að horfa á eldri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af