Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Orðið á götunni er að það sé merkilegt hvernig allt verður að gulli í höndum sumra á meðan allt sem aðrir snerta visnar og deyr. Það hefur vart farið fram hjá neinum að undanfarnar vikur og mánuði hefur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, útgerðarmaður í Eyjum, barmað sér mikið og tárvotur kom hann í fjölmiðla og lýsti Lesa meira