Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
EyjanFastir pennarFyrir 6 klukkutímum
Nýlega kom fram að Ísland er eitt af dýrustu löndum heims. Þetta verða erlendir ferðamenn varir við á ferðum sínum um landið. Þeir gera því ráð fyrir að svona dýrt land veiti fyrsta flokks þjónustu, bjóði hæstu gæði á gistingu og mat. Auk þess gera þeir kröfu um að umhverfið og ekki síst umgengni okkar Lesa meira