Lagði í bílastæðakjallara í Reykjavík yfir nótt og fékk áfall þegar hún sá hvað kostaði – „Þetta er ekki gjald, þetta er rán“
Fókus27.01.2025
Það getur verið dýrt að leggja bílnum í miðbæ Reykjavíkur. Verðið fer líka eftir því hvar þú leggur, en það getur skipt miklu máli eins og ein kona komst að. Hún birti færslu í Facebook-hópnum Vertu á verði – eftirlit með verðlagi. „Greiddi í dag rúmar 9000 krónur fyrir að leggja bílnum mínum á Hafnartorgi Lesa meira
