Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“
FréttirSteingrímur Birgisson, forstjóri Hölds – Bílaleigu Akureyrar, gagnrýnir harðlega fyrirhugaða 66% hækkun vörugjalda á bifreiðar. Í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag segir hann að íslensk stjórnvöld hafi í orði kveðnu talað um mikilvægi fyrirsjáanleika í rekstrarumhverfi, en í verki séu aðgerðir þeirra þveröfugar. Steingrímur bendir á að ferðaþjónustan sé ein af lykilstoðum Lesa meira
Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“
FréttirÞað kom erlendum ferðamanni á óvart hversu vel var tekið á því þegar hann lenti í bílslysi í óvæntum snjóstorm nálægt Blönduósi. Bílaleigan hafi verið vel tryggð og þurftu þau ekki að hafa áhyggjur af neinu. Ferðamaðurinn segir sína sögu á samfélagsmiðlinum Reddit. Var hann á níu daga hringferð um landið snemma í september, á bílaleigubíl Lesa meira
Kaupir 800 nýja bíla – Hófleg bjartsýni á ferðamannasumarið
EyjanBílaleiga Akureyrar kaupir 800 nýja bíla á þessu ári og vonast Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, til að þokkaleg staða verði síðla sumars í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Steingrími að bókanir hafi byrjað að berast um og eftir páska. „Þetta fer hægt og rólega af stað og er í takt við okkar Lesa meira
