Rosalegustu breytingarnar í The Biggest Loser
29.07.2019
Það er þekkt fyrirbæri að fólk gjörbreytist í The Biggest Loser. Það léttist gríðarlega mikið á gríðarlega stuttum tíma. Það er von á nýrri þáttaröð í Bandaríkjunum á næsta ári og tók þess vegna Women‘s Health Magazine saman stærstu breytingarnar. Hér að neðan má sjá nokkra keppendur sem breyttust alveg svakalega í Biggest Loser. Rachel Lesa meira