Leikkonur Big Little Lies taka stelpukvöld saman
05.06.2018
Leikkonan Reese Witherspoon deildi mynd af sér, ásamt Meryl Streep, Nicole Kidman og Shailene Woodley, þar sem þær skemmtu sér konunglega saman í keilu. Leikkonurnar tóku sér pásu frá tökum annarrar þáttaraðar Big Little Lies, en Streep er viðbót í stjörnuprýddan leikkonuhóp fyrri þáttaraðarinnar, sem allar mæta aftur til leiks í seinni þáttaröðinni. Leikkonurnar eru Lesa meira