fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Besta geymsluaðferðin

Svona er best að geyma egg

Svona er best að geyma egg

Matur
10.11.2022

Allra best er að geyma egg á köldum stað, til dæmis í ísskáp og hafa sem lengst frá íshólfinu ef það er til staðar. Hæfilegt hitastig er um 3-10°C. Miklar hitasveiflur fyrir egg eru ekki góðar. Það segir okkur að ef við höfum á annað borð sett eggin í ísskáp þá eigum við ekki að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af