Varabæjarfulltrúi vill skera skera upp herör gegn bílhræjum og annarri draslsöfnun fólks
Eyjan06.07.2022
Bergur Þorri Benjamínsson, varabæjarfulltrúi í Kópavogi, segir þörf á að sveitarfélög breyti reglum sínum varðandi þær heimildir sem heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna hafi til að bregðast við draslsöfnun íbúa, eins og til að mynda yfirgefin bílhræ, tjaldvögnum eða öðru dóti. Í aðsendri grein á Vísi segir Bergur Þorri að margir hafi upplifað að nágranninn safni ekki slíku Lesa meira