fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Bergrún Íris Sævarsdóttir

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

Fókus
27.09.2025

Bergrún Íris Sævarsdóttir, myndhöfundur og barnabókahöfundur, gaf út sína fyrstu bók Vinur minn, vindurinn haustið 2014 og var bókin tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Síðan þá hefur Bergrún Íris skrifað fjölda barnabóka og myndlýst sínar eigin bækur, sem og annarra höfunda. Hún hefur einnig myndlýst námsefni, haldið einkasýningar og tekið þátt í Lesa meira

Bergrún og Ragga með litríkt útgáfuboð

Bergrún og Ragga með litríkt útgáfuboð

Fókus
19.11.2018

Söngkonan Ragga Gröndal og barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu nýlega útgáfu tónlistarævintýrisins Næturdýranna í versluninni Bíum bíum. Barnabókin og textarnir eru eftir Bergrúnu og Ragga semur tónlistina sem fylgir með bókinni. Útgáfuboðið var hið glæsilegasta og fullt út úr dyrum af hamingjusömum börnum sem mörg hver mættu í náttfötum eða mjúkum heilgöllum. Sandra Karen Káradóttir tók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af