Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan23.10.2025
Vaxandi örvæntingar gætir innan Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara eftir rúmt hálft ár. Talsmenn flokksins i borginni grípa hvert hálmstrá sem býðst og reyna að bæta stöðu sína með órökstuddum stóryrðum og beinlínis dónaskap sem kjósendur sjá í gegnum. Meginvandi Sjálfstæðisflokksins er sá að vinsældir ríkisstjórnarinnar haldast en flokkurinn nær engri viðspyrnu hvarvetna á Lesa meira
