fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Benedikt Gíslason

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Verðtryggingin var á sínum tíma eðlileg viðleitni til að byggja upp hagkerfi sem gæti virkað í þeirri miklu verðbólgu sem hér var. En öll kerfi eru þannig að það þarf að staldra við og endurskoða þau. Fjárfestingarkostir eru fjölbreyttari en 1979, staða þjóðarbúsins við útlend allt önnur og byggst hefur upp mikil sparnaður. Nú er Lesa meira

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Verðtryggingin flækir mjög rekstur banka á Íslandi, auk þess sem hún vinnur beinlínis gegn þeim tækjum sem Seðlabankinn hefur til að vinna gegn verðbólgu. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, skrifaði nýlega grein þar sem hann bendir á ókosti verðtryggingar og hvetur til þess að dregið verði úr vægi hennar. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Samkeppni á íslenskum bankamarkaði er mikil og fer vaxandi með tilkomu nýrra fjártæknilausna. Hreyfanleiki viðskiptavina milli banka er meiri hér en annars staðar í Evrópu. Ef við tækjum upp nýjan gjaldmiðil, sem myndi opna á samkeppni að utan, þyrfti að færa skattheimtu og eiginfjárkröfur til þess horfs sem er annars staðar en hér er mun Lesa meira

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Almennt er talað um að ytri áföll sem hafa áhrif á rekstur banka verði á 10-20 ára fresti. Það var því mjög óvenjulegt að fá þrjú áföll á þriggja ára tímabili, þegar Covid reið yfir, eldsumbrot og rýming Grindavíkur og svo stríð. Þessi tími hefur því verið mjög krefjandi. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, er Lesa meira

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Árin eftir að EES-samningurinn tók gildi voru mikil mótunarár markaðsviðskipta á Íslandi. Frelsi í viðskiptum með krónuna var aukið og raunverulegur hlutabréfamarkaður fór að myndast. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var í miðri hringiðunni í fjármálageiranum á Íslandi á þessum tíma. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira

Vextir og verðbólga: Seðlabankinn í sjálfheldu – vítahringur verðtryggingar og skammsýni

Vextir og verðbólga: Seðlabankinn í sjálfheldu – vítahringur verðtryggingar og skammsýni

Eyjan
08.10.2025

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands nálgast vaxtaákvarðanir sínar af skammsýni og úr rangri átt. Hún misgreinir orsakir verðbólgunnar og virðist ekki átta sig á því að hinir háu vextir hér og verðtryggt umhverfi eru í sjálfu sér orsök þrálátrar verðbólgu en vinna ekki gegn henni. Hætta er á að lendingin verði hörð en ekki mjúk. Það kom Lesa meira

Fjöldauppsagnir framundan hjá Arion banka – Um 80 manns gætu misst vinnuna í dag eða á næstu dögum

Fjöldauppsagnir framundan hjá Arion banka – Um 80 manns gætu misst vinnuna í dag eða á næstu dögum

Eyjan
23.09.2019

Allt að 80 manns gætu misst vinnuna hjá Arion banka á næstu dögum vegna umtalsverðra skipulagsbreytinga. Vefur Mannlífs greinir frá. Er þetta sagður liður í yfirlýstri stefnu Benedikts Gíslasonar, nýráðins bankastjóra, sem er sagður hafa rætt það innan bankans að í forgangi sé að auka arðsemi hluthafa, en ekki sé stefnt að því að hann Lesa meira

Benedikt ráðinn bankastjóri Arion banka

Benedikt ráðinn bankastjóri Arion banka

Eyjan
25.06.2019

Stjórn Arion banka hefur ráðið Benedikt Gíslason í starf bankastjóra og mun hann hefja störf 1. júlí næstkomandi. Benedikt hefur umfangsmikla reynslu af störfum á íslenskum fjármálamarkaði undanfarna tvo áratugi, segir í tilkynningu frá bankanum. Benedikt hóf störf hjá FBA (síðar Íslandsbanka) árið 1998, sinnti margvíslegum stjórnunarstörfum hjá Straumi-Burðarás, var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá FL Group Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af