Öflug sprenging í Belgorod í Rússlandi
Fréttir10.10.2022
Sprengingar hafa kveðið við í Rússlandi og Úkraínu í morgun. Eins og DV skýrði frá fyrr í morgun þá urðu sprengingar í Kyiv, Lviv, Ternopil og Dnipro í Úkraínu í morgun. Síðustu fregnir herma að Rússar láti flugskeytum enn rigna yfir Kyiv. Rétt áðan bárust fréttir af öflugri sprengingu í Belgorod í Rússlandi. Borgin er um 40 kílómetra frá úkraínsku landamærunum. Reuters hefur eftir sjónarvotti Lesa meira