Margrét Magnúsdóttir hár- og förðunarfræðingur: Hvenær renna snyrtivörur út og af hverju þarf að henda þeim?
04.09.2018
Margrét Magnúsdóttir hár- og förðunarfræðingur fer yfir það í grein sem birtist á Beautybox.is hvenær snyrtivörur renna út og af hverju við eigum yfirhöfuð að henda þeim. Margrét starfaði í London í sex ár, áður en hún flutti heim til Íslands. Hún hefur starfað við allskonar skemmtileg verkefni eins og til dæmis Vogue Online, Will.I.Am Lesa meira