fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021

Batteríið

Íslensku skemmtistaðirnir sem fuðruðu upp – Glaumbær, klúbburinn og Tunglið

Íslensku skemmtistaðirnir sem fuðruðu upp – Glaumbær, klúbburinn og Tunglið

Fókus
23.06.2018

Skemmtistaðir á Íslandi eru dægurflugur. Þeir verða sjóðheitir í stuttan tíma en brenna svo út og aðrir taka við. Það er ekki í eðli þeirra að vera langlífir en sumir staðir öðlast þó goðsagnakenndan sess í sögu dægurmenningar, sérstaklega ef það kviknar í þeim. Einhverra hluta vegna virðast skemmtistaðir vera eldfimari byggingar en flestar aðrar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af