fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Barnahús

158% fjölgun á skýrslutökum í Barnahúsi – Mikil fjölgun kynferðisbrotamála

158% fjölgun á skýrslutökum í Barnahúsi – Mikil fjölgun kynferðisbrotamála

Fréttir
23.06.2021

Tilkynningum til barnaverndarnefnda vegna kynferðisofbeldis hefur fjölgað mikið á milli ára. Á fyrstu þremur mánuðum ársins voru þær 224 eða tæplega 87% fleiri en á sama tíma í fyrra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í nýrri samantekt Barnaverndarstofu komi fram að á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi tilkynningarnar verið álíka margar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af